Barrier fyrir tannlýsingu

kr.3.900

Barrierinn verndar tannholdið og mjúkvefin í kringum tönnina á meðan verið er að setja lýsingarefni á tennurnar. Greinilegur blár litur. Auðvelt að setja á og hreinsa af. Í pakkanum eru tvær tvær 1ml sprautur og tíu nálaendar.

Nánar um tannlýsingarmeðferðina hér

Þetta hefur DentalAdvisor að segja um efnið

SKU: VT029 Flokkar: ,

Vörulýsing

Product-specific tips facilitate the smooth and precise application of the barrier. After that, it takes only 20 seconds for the Cavex Bite&White Barrier/Spacer to be fully cured using a curing lamp. To top user-friendliness, the gel is easily removed after treatment.

This product can also be used as a spacer for custom-made whitening trays. This leaves some room for the whitening gel once it goes into the tray