Sleikjó án sykurs 60 stk
kr.2.950 – kr.4.900
60 stk í pakka. Hver brjóstsykur er 7,5 gr
Hjálpar í baráttunni við andremmu
Eykur munnvatnsframleiðslu og hentar þeim sé þjást af munnþurrki.
Sykurlausir og hentar því sykursjúkum
Inniheldur sætuefnið Erythritol (Xylitol/Isomalt). Brjóstsykurinn er sætur án þess að hafa áhrif á blóðsykur. Erythritol stuðlar að viðhaldi glerungsins, (tooth remineralisation) og dregur úr líkum á tannskemmdum.